Frsluflokkur: Vsindi og fri

Lennox vs. hann sjlfur

Mofi birti nlega grein eftir strfringinn John Lennox ar sem hann svarar fullyringum Stephen Hawking um gulaust upphaf alheims. Ekki veit g hva Hawking segir nnar um mli en a sem Lennox hefur a segja er ttalega merkilegt.

En skoum mli nnar:Lennox er strfringur, ekki elisfringur. Ummli hans eru ekki frilegs elis heldur heimspekileg og trarleg eins og berlega kemur fram mlflutningi hans. Fulllyringar sem hann kemur me um elisfri ea alheimsfri eru fullyringar hugamanns, verulega mtaar af fyrirfram gefinni trarsannfringu.En hversu marktkur er Lennox snu hugasvium?

Within the Christian faith, there is also the powerful evidence that God revealed himself to mankind through Jesus Christ two millennia ago. This is well-documented not just in the scriptures and other testimony but also in a wealth of archaeological findings.

lok ofangreindrar tilvitnunar fullyrir Lennox um fornleifafri - og missir algjrlega marks. a er ekki ein einasta ara sem fornleifafrin hefur frt okkur til snnunar tilvist Jes, hva a hann hafi veri birtingarmynd Gus. En Lennox fullyrir hvort tveggja. Hr hefur hann svo augljslega rangt fyrir sr.

Lennox beitir einnig mannfrilegum rkum mlflutningi snum, frsgn af Joseph Needham:

He wanted to find out why China, for all its early gifts of innovation, had fallen so far behind Europe in the advancement of science.

He reluctantly came to the conclusion that European science had been spurred on by the widespread belief in a rational creative force, known as God, which made all scientific laws comprehensible.

etta er furuleg r fullyringa - fyrsta lagi var niurstaa Needham (og vel a merkja, etta var fyrir hlfri ld san) s a a voru trarbrg Knverja (Taismi og Konfsanismi) sem hafi haldi aftur af eim - ekki a kristni hafi tt undir Evrpu (eins og Lennox fulllyrir). Needham er reyndar frgur fyrir spurninguna (hvers vegna fr Evrpa fram r Kna) en niurstur hans hafa ekki enst vel.

Jared Diamond hefur a mnu viti svara "Needham spurningunni" manna best, og ekki bara fyrir Kna heldur mannkyn allt. Svari hefur ekkert me kristni a gera - en bk hans er grarlega hugaver og g hvet alla a kynna sr hana ("Guns, Germs and Steel", NY 1997).En Lennox fullyrir einnig a Needham hafi komi fram me kenningu um a vsindarun Evrpu s afleiing af trnni einn, skiljanlegan Gu (ori "rational" merkir hr skiljanlegur ea skilgreinanlegur). N m vera a Needham hafi einhvern tmann sagt eitthva essa lei en fullyringuna er auvelt a hrekja me vsun til sgunnar: Annars vegar stnunar vsindaframrunar 1000 r (400 - 1400), mean Kristnin r rkjum Evrpu, og hins vegar stnun vsindaframrunar 1000 r (1000 - 2000) slam ar sem tr skiljanlegan Gu er ekki minni en Kristni.

Kna hefur mti ekki lifa 1000 ra stnun vsindaframrun - fyrir 700 rum var Kna raasta land heimi og framfarir voru mjg hraar. Innrs Mongla stvai essa run, borgarmenning lei verulegan hnekki og efnahagur hrundi og Kna var raun verulega skert efnahagslega nstu 500 rin. Vsindarun er ekki hr vi slkar kringumstur (Evrpa hefur svipaa afskun fyrir sitt fyrri helming sns stnunarskeis, slam ekki).

Needham skrifai fyrir hlfri ld ea meira, dag eru Knverjar augljslega a geysa fram grarlegum hraa, bi efnahagslega og vsindalega. Me nverandi vexti fara Knverjar fram r hinum "Kristna" heimi ur en okkar vi er ll og hafa ar me afsanna eina ferina enn a trarbrg hafa ekker me mli a gera.

Fullyringar Lennox eru v nnast tm tjara - og ekki verur s a han hafi mikinn skilning v sem hann tjir sig um svii fornleifafri, sagnfri ea mannfri. Skyldi hann vita meira elisfri ea alheimsfrum?

Merkingarfrileg markleysa

But contrary to what Hawking claims, physical laws can never provide a complete explanation of the universe. Laws themselves do not create anything, they are merely a description of what happens under certain conditions.

N veit g ekki hvort Hawking hafi sagt a elisfrilgml skri alheminn til fullnustu. Mr ykir lklegt a hann hafi teki svo strt upp sig. En a er ekki heldur rtt hj Lennox a elisfrlilgml su bara lsing atburars. Kenningar Einsteins og lgml leidd t fr eim eru t.d. mjg kvenar lsingar eli heimsins - og t fr eim m bi skra og sp fyrir um atburars. Slka lsingu eli heimsins er ekki a finna trarbrgum ea "frumstari" vsindakenningum.

ekkingarfrileg hringavitleysa

Lennox kemur me athyglisvera skilgreiningu sannleikanum, skoum a nnar:

Despite this, Hawking, like so many other critics of religion, wants us to believe we are nothing but a random collection of molecules, the end product of a mindless process.

This, if true, would undermine the very rationality we need to study science. If the brain were really the result of an unguided process, then there is no reason to believe in its capacity to tell us the truth.

a virist sem Lennox s a vsa til runarkenningarinnar egar hann talar um tilviljanakennda samrun sameinda, afleiing blindrar atburarrsar. a er algengur misskilningur a niurstur runar su tilviljanakenndar tt run vissulega byggi tilviljanakenndum atburum.

En Lennox virist meina a raur heili (fugt vi skapaan) hafi ekki getu til a ekkja sannleikann. Hr gti hann veri a meina tvennt: rkfrilegan sannleika ea "rtta" ekkingu, .e. ekkingu sem samsvarai raunveruleikanum.

En rkfri er mekansk eins og Alan Turing sannai fyrir 90 rum - sannleiksgildi rksetninga hefur ekkert me hugsun a gera, tlvur fara ltt me a finna sannleikann eftir hreinum mekanskum leium.

Um sannleiksgildi fullyringa um raunheiminn er a a segja a sannleiksgildi rst auvita af v hversu "rtt" fullyringin er. ar sem raunheimar, t.d. elisfri, er afleiing smu ferla og hafa ra heilann er einmitt mjg rkrtt a tla a raur heili geti ekkt sannleikann um raunheima. Vi ttum einmitt a ttast hfileika hins skapaa heila til a ekkja mun eigin innri starfsemi og hinum ytri raunveruleika, enda vru essir tveir ttir afleiingar gjrlkra ferla.

Nema auvita a maur gefi sr a alheimurinn s einnig skapaur. stenst auvita fullyring Lennox: Ef alheimurinn og allt honum er skapa, NEMA mannsheilinn, gtum vi ekki treyst mannsheilanum. En svona rksemdafrsla er kalla a fara hringi.

Skringarfrilegur misskilningur

Lennox, eins og svo margir arir trmenn, virast halda a Gu s skring tilur heimsins. Lennox segir etta beinum orum tilvitnun hr a ofan, um tskringar: Elisfrin getur aeins skrt svo og svo miki en ef vi viljum skra allan heiminn verum vi a hafa Gu sem skapara.

Misskilningurinn felst auvita v a hr s komin skring. Alheimsfrin, samspil elisfri, stjarnfri og annarra vsinda, leitast vi a skra heiminn eins og vi sjum hann. Heimurinn er flkinn en vi skiljum hann betur og betur og komumst sfellt nr v takmarki a skilja hann til fullnustu.

Sumt munum vi kannski aldrei skilja, m.a. hva hugsanlega gerist vi upphaf alheimsins (tt vi hfum okkalega ga mynd af atburarrsinni stuttu eftir upphafi). Skilningi okkar er btavant og a m vel vera a vi hfum ekki hfileikann til a skilja upphafi, vegna takmarkana heila okkar.

En gustrarmenn setja fram skringu v sem vi skiljum ekki og segja: Sko, etta er einfalt, a var bara Gu sem s um etta! En essi Gus-skring er miklu flknari en vandamli! Ef Gu hefur skapa alheiminn er Gu miklu flknari en alheimurinn. Ef Gu er skiljanlegur (eins og Lennox fullyrir, hann segir beinlnis a a s forsenda Kristni a vi skiljum Gu og hnnum hans) hltur Gu a fylgja einhverjum eim reglum sem vi sjum gilda um allan alheim - t.d. a atburir urfa allt senn, tma, rm og orku. Gu getur ekki byrja skpunarverki n ess a vera sjlfur til staar einhvers konar tilvist sem er miklu flknari en a sem hann tlar a skapa.

fyrirs frelsissvipting

Lennox, eins og svo margir skoanabrra hans, halda v gjarnan fram a ekkert geti gerst n orsaka. Mofi endurtekur etta reglulega. "Some agency must have been involved." fullyrir Lennox og notar billjarklur sem dmi: Hvernig klan hreyfir sig skrist af lgmlum Newtons en af hverju hn lagi af sta skrist aeins af einhverri ytri orsk.

En fyrirs hj Lennox (og Mofa) eru eir ar me bnir a kaupa newtonska nauhyggju - allt sr orsk, ekkert gerist n orsaka. En nauhyggnum heimi er frjls vilji ekki mguleiki! Mofi hefur nlega gert miki r tilvist frjls vilja, hann skrir tilvist hins vonda, illskunnar, heiminum me einhvers konar kaupsamningi Gus og manna um illsku fyrir frelsi.

a er ekki hgt a kalla til einhvers konar gulegan frelsis-hfileika sem lausn. Frjls vilji er orsakalaus atburur - annars er niurstaan ekki frjls, hn er nauhyggin, hn er bundin atburarrs orsaka og afleiinga. Krafan um frjlsan vilja knr um orsakalausa atburi. Eitt getur ekki veri til n hins.eir Lennox og Mofi geta ekki bi tt kkuna og ti hana!

Rkfrilegur ruglingur

Lennox, og Mofi, skoa heiminn kringum sig og komast a eirri niurstu a mannleg skpun og uppruni lffrilegra kerfa hljti a vera af sama meii. etta er fullkomlega elileg lyktun og a mnu viti einnig fullkomlega rtt lyktun.

En eir telja bir a mannleg skpun s einhvern htt guleg " - but the task of development and creation needed the genius of Whittle as its agent." segir Lennox og hvort sem hann notar ori "genius" upphaflegri merkingu ea ekki gerir hann augljslega r fyrir skpunarhfileika sem liggur utan ess svis sem elisfri ea nnur vsindi n til - einhvers konar yfirskilvitlegs, gulegs, skpunarkrafts.

En jarbundnari einstaklingur gti sni dminu vi og sagt sem svo: Nttran hefur skapa sinn margbreytileika me nttrulegum, vsindalega skranlegum htti. Skyldi mannleg skpunargfa ekki vera skranleg me sama htti? Og j, auvita er hn a. Kenningin um run tegunda felur sr einfaldan mekansma skpunar sem getur allt eins starfa mannsheilanum eins og annars staar lfheimum.

essi mekanismi er vel skrur og margprfaur og reynist vera mun flugri en menn ttu von . Vsindamenn hafa gaman a tilraunum og runarfrilegar tilraunir eru gangi um allan heim og skila stanslaust njum niurstum sem allar benda smu tt: Bi lfkerfi og "hugkerfi" lta sma sig me essum sama mekansma.

eir Lennox og Mofi virast reyndar einnig gera r fyrir v a a urfi mevitund til a skapa. yfirborinu virkar etta rkrtt, en rauninni er essu ekki annig fari eins og allir sj ef eir hugsa sig um. Mevitundin vingar aldrei fram lausnir, mevitundin skapar ekki neitt. Hn kallar undirliggjandi kerfi, hn bur eftir hugmyndum - og stundum bur mevitundin n rangurs. En lausnir geta sprotti upp hvenr sem er og hinn mesti skpunarkraftur leysist einmitt r lingin mean mevitundin er hva mest fjarverandi: draumum.


Er hmansk lfsskoun tr?

S gagnrni hefur komi fram sasta pistil minn a heimsmynd ea lfsskoun sem telur sig trlausa hljti a byggja raunvsindum eingngu, sem aftur gerir a verkum a hmansk gildi veri tundan.

a sem g reyndi a segja sustu frslu minni var a heimsmynd mn er samansett af sannreynanlegum kenningum og skounum - kenningar raunvsinda vega vissulega ungt en eru langt fr a eina sem telur.

Raunvsindin eru takmrku egar kemur a hinu mannlega, sifri og heimspekiplingum osfrv., hin vsindalega aferafri dugar skammt hinu einstaka, mlanlega. Og siferilegar, heimspekilegar hugmyndir eru vissulega str hluti af heimsmynd minni og flestra annarra.

Sjlfur er g mjg hallur undir a sem g hef fundi upp a kalla lrislegt stjrnleysi sem er auvita algjrt bull. g vitna gjarnan Dewey hva varar lri, n seinni t hef g smitast rlti af Grundtvigisma hr Danaveldi. Stjrnleysi er mr bl bori (a sem kalla var leti gamla daga).

Heimsmynd er reyndar tvtt, annars vegar getur maur haft skoanir v hvernig heimurinn er, hins vegar hvernig heimurinn tti a vera.

Undir fyrri liinn fellur auvita hinn ytri efnisheimur en einnig vi sjlf, maurinn allri sinni mynd. Undir hi sari fellur vilji til a hlutirnir su me kvenum htti mannlegu samflagi, skoun a svona eigi hlutirnir a vera og ekki ruvsi. Siferilegur vilji og pltskar skoanir falla undir etta.

etta er einmitt a sem vi kllum stundum lfsskoun, gott dmi er hmansminn. Eitt af v sem lfsskoun bor vi hmansma gerir ekki er a afneita gildismati, tt hi gagnsta s einmitt algeng skun trmanna. Hmanstinn telur kvein gildi, kvena sifri, vera betri en arir mguleikar, a er a sem felst hmansma.

En essi gildi spretta ekki af engu, au spretta grunninn af eirri skoun a lfi eigi a vera brilegt - jafnvel gott - og a reynslan hafi snt a sumt gerir lfi betra en anna.

g sem hmanisti b mr til heimsmynd t fr eirri einfldu forsendu a g ks a lifa gu lfi. g hef velt miki fyrir mr hverju a felst, eitt veit g a sem mannvera g erfitt me a hafa a gott egar arir jst kringum mig. Reynslan kennir mr a svo s og raunvsindin geta reyndar stutt a essi upplifun er ekki bara mn, etta er nokku sem vi finnum flest fyrir. Okkur lur sjlfum betur egar vi erum g vi anna flk, vi hfum lngum til a gefa, til a elska, til a glejast me rum. Maur er manns gaman, glei er meal guma. Allt er etta sannreynanlegt.

Grunnforsendan er kvrun um a lifa gu lfi, vera hamingjusamur. kvrunin sjlf kemur ekki utan fr, hn er innbygg okkur lffrilega, hn er elileg kvrun - en ekki s eina sem g gti teki. g gti t.d. vali a lifa vondu lifi, a stefna a sem mestri jningu, ea leiindum - manntpur Kierkegaard eru einmitt dmi um einstaklinga sem velja dldi skrtnar grunnforsendur fyrir lfi snu.

Ekkert af essu eru fantasur, ekkert af essu gerir r fyrir sannreynanlegum frumsendum. Trmaurinn jafnt sem s trlausi tekur essar grundvallar kvaranir, og r koma innan fr. Sem raunvsindamaur hallast g undir a r spretti tilviljanakennt fr lffrilegum ferlum, en a er algjrt aukaatrii.

Leiin milli trmannsins og ess trlausa skilur egar trmaurinn telur sig urfa a gera r fyrir sannreynanlegum forsendum til a fullngja grundvallar kvrun sinni um hvernig lf hann ks a lifa. Hinn trlausi telur sig ekki hafa rf v.

Trmaurinn er hugsanlega essu samhengi a stytta sr lei. Hann hefur markmi sem er gott lf. Hann veit a gott lf arfnast ess a arir su gir hver vi annan. a er miklu fljtlegra a kaupa inn einhverja fantasu um a ef maur er ekki gur vi nungann veri maur steiktur helvti, en a urfa a tleia sjlfsta lfsskoun.

Lfsskoun hmansmans er valkostur vi tr, og a er mikilvgt a vi bendum ennan valkost og gerum okkur grein fyrir hverju hann felst, hvernig hann er rkstuddur, af hverju hann er betri. Lfsskoun jafngildir ekki tr, en margir telja tr nausynlega forsendu grar, mannvnnar lfsskounar. Vi hfum a hlutverk a sna a svo er ekki.


A sanna og sannreyna - um Gdel, Newton, tr og trleysi

Nauvrn margra trmanna er a vna trleysingja um tr. Nlegar umrur hj Kristni Thedrssyni og Svani Sigurbjrnssyni hafa snist um Gdel og tilraunir trmanna til a nota kenningar hans sem snnun fyrir v a allar heimsmyndir, lka hin trlausa, byggi tr.

A sanna og sannreyna

Ef vi tkum elisfrikenningu sem dmi, t.d. kenningu Newton um adrttarafl, er hgt a skoa hana marga mismunandi vegu - a m sannreyna hana msa vegu og a m sanna msa tti hennar.

Newton rai sjlfur nja tegund strfri til a geta sannreynt kenningar snar. a var sjlfu sr auvelt a benda hvers vegna adrttarafli minnkar hlutfalli vi fjarlgina ru veldi: Flestir elisfringar voru sammla um a annig hegi orkusvi sr, au dreifast eins og um yfirbor klu s a ra og yfirbor klu stkkar (krafturinn dreifist) hlutfalli vi radus ru veldi.

En Newton urfti a sannreyna a etta tti einnig vi um mlda hreyfingu hnattanna. Hann urfti sem sagt a setja hreyfingar t.d. tungls og jarar samhengi hvor vi ara og sna a massi eirra samt hreyfingu stist kenninguna.

S strfri sem Newton notai var ru t fr evklskri strfri en hn er einmitt gott dmi um gdelskt, opi, frumsendukerfi. n frumsendunnar um a tvr samhlia lnur snertist aldrei er ekki hgt a sanna evklska flatarmlsfri; og frumsenduna er ekki hgt a leia t fr rum frumsendum evklskrar flatarmlsfri.

Newton leiddi sna strfri t fr smu frumsendum og enn erum vi me opi gdelskt frumsendukerfi. Hann notai san strfrina til a sannreyna elisfrikenninguna. Engar kenningar vera "sannaar", en r m sannreyna aftur og aftur.

ar sem kenningar um raunheima vera ekki sannaar eru engar slkar kenningar gjaldgengar sem opin (ea loku) frumsendukerfi. Setning Gdel v aldrei vi um t.d. kenningar lffri. Hins vegar er vel hgt a segja (og flestir myndu fallast ) a kenningar lffri nta sr kenningar r rum frigreinum, og a margar essara kenninga nta sr strfrileg frumsendukerfi.

a er t.d. skemmtilegt a Einstein urfti a hafna evklskri flatarmlsfri til a geta sanna afstiskenninguna, evklska frumsendukerfi reyndist nefnilega ekki lsa raunheimi me rttum htti (frumsendan um a tvr samhlia lnur snertist aldrei er rng).

En allar kenningar innan vsinda eru sannreynanlegar me kvenum htti, a sem vi kllum vsindalega aferafri.

Raunveruleikinn

Raunveruleikinn er sannreynanlegur eftir mrgum mismunandi aferum. g get leitt a v vsindaleg rk a veggurinn fyrir framan mig s til, t fr burarfri, ljsfri, varmafri osfrv. g get lka bara gengi beint hann og sannreynt tilvist hans me eim htti.

En raunveruleikinn er aldrei sannanlegur. Sannanir gilda bara um manngerar kenningar, og aeins um r sem gilda innan frumsemdukerfa sem eru rklega uppbygg og samkvm sjlfum sr. Kenning sem er snnu innan slks kerfis verur a frumsendu kerfinu.

a eru sem sagt engar frumsendur hinum ytri raunveruleika, aeins sannreynanlegar kenningar og sannreynanleg fyrirbri. a tilokar auvita ekki a til su sannreynanleg fyrirbri. hinn bginn getur sannreynanleg fullyring aldrei ori a kenningu. Slkar fullyringar kllum vi fantasur.

sannreynanleg fyrirbri gtu sem sagt veri til en tilvist eirra vri algjrlega n snertingar vi okkar raunveruleika. Allar fullyringar um sannreynanleg fyrirbri eru v fantasur.

Heimsmynd sem gengur t fr tilvist sannreynanlegra fyrirbra er v fantasuheimsmynd. S sem ahyllist slka heimsmynd getur aldrei sanna ea sannreynt hana og neyist v til a tra. Slk heimsmynd hefur "frumsendur" sem eru ekki aeins sannanlegar, r eru sannreynanlegar. Heimsmynd af essu tagi ekkert skylt vi fullkomleikasetningu Gdels, ekkert af skilyrum eirrar setningar eru uppfyllt.

Heimsmynd sem gengur ekki t fr tilvist sannreynanlegra fyrirbra fullngir krfum um innra samrmi. Slk heimsmynd krefst ekki trar, allt sem henni felst er sannreynanlegt. Heimsmyndin hefur engar frumsendur arar en r sem tilheyra rklega samkvmum frumsendukerfum (strfri, rkfri), en hn hefur aragra forsendna, kenninga, sem hver um sig er sannreynanleg og innra rklegu samhengi vi arar forsendur og kenningar.

Af hverju er Gdel mikilvgur?

Heimspekilega er liti svo a raunveruleikinn s lokaur og rkrtt uppbyggur, samkvmur sjlfum sr. essi heimspekilega afstaa hefur gert a a verkum a margir heimspekingar eiga erfitt me a samykkja skammtafrileg hrif sem raunveruleg - eir vilja margir halda a skammtafrin fjalli um sndarfyrirbri, s nnar a g muni leynist a baki eirra hefbundin, en skp smger, newtonsk elisfri.

mnum huga, og margra annarra, er etta ekki rttur skilningur. Raunheimurinn gti vel veri rkrttur og samkvmur sjlfum sr jafnvel tt skammtafrin s raunveruleg. Hin innri rk raunheima vru a vsu ekki alltaf au smu og hin manngera rkfri tlast til.

lok 19. og byrjun 20. aldar virast margir heimspekingar hafa vilja heimfra "fullkomnun" raunheima yfir strfrina, bak vi slka hugsun liggur kannski s sannfring a strfrin geri meira en lsa raunheimum - hn s beinlnis byggingarefni raunheima. Ef raunheimar eru sjlfum sr ngir, rklega uppbyggir, samkvmir sjlfum sr, og allar forsendur (kenningar) annig a hgt er a leia r rklega t fr rum kenningum, tti strfrin helst a vera annig lka.

a sem Gdel raun sannai er a strfrin er takmrku, hn sr ekki sjlfsta tilvist utan raunheima. Margar nausynlegar frumsendur strfrinnar eru raunveruleg fyrirbri, sannreynanleg raunheimum en ekki sannanleg strfrilega.

Frumsendan hj Evkl, um a tvr samsa lnur snertast aldrei, er fengin beint r raunheimum og hefur veri sannreynanleg mjg lengi. Einstein grunai a hn vri engu a sur rng, vi yrftum einfaldlega strri mlikvara til a sannreyna a svo vri. Grunsemdir Einsteins hafa seinna veri stafestar, raunheimum er a svo a tvr samsa lnur geta snert hvor ara.

Tr vs. trleysi

I) Nafnori tr eitt og sr hefur kvena merkingu hugum flks, merkingu sem m lsa me v sem g nefndi ur: Heimsmynd sem gefur sr sannreynanlegar frumsendur krefst trar. Tr er s sannfring a sannreynanlegar frumsendur su hluti af raunveruleikanum. Tr er v aldrei hgt a rkstyja ea sannreyna.

II) Auvita er ori tr nota vari merkingu, sem nafnor samsetningum bor vi "a er tra mn" ea "g hef tr " er ljst a ori hefur ekki smu merkingu og I hr a ofan.

III) Sgnin a tra er einnig notu vari merkingu, g get t.d. vel sagst tra v a flestir fullornir slendingar su lsir (sannreynanlegt) n ess a g s a lsa yfir tr skv. skilgreiningu I.

Ori trleysi er skilgreint t fr orinu tr og eingngu merkingu I. S sem er trlaus hefur heimsmynd sem ekki krefst trar. Heimsmynd hans er samansett af sannreynanlegum kenningum og forsendum.

Flest hfum vi einnig sannfringar sem mynda hluta af heimsmynd okkar. Sannfring mtti skilgreina sem svo a vi teljum vst a kvenar forsendur su rttar, n ess a vi hfum sannreynt r. Munurinn hinum trlausa og hinum traa er hr a hinn trlausi getur veri sannfrur um tilteknar sannreynanlegar forsendur, jafnvel tt hann sannreyni r ekki sjlfur - hann tekur r tranlegar. Um lei er hann reiubinn til a breyta skoun sinni ljsi reynslunnar.

S trai hefur einnig snar sannfringar, margar hverjar r smu og s trlausi. En s trai hefur einnig sannfringar um frumsendur sem hann veit a eru sannreynanlegar. Hann telur ekki aeins a frumsendurnar su trlegar, a r su sannreynanlegar, vert mti trir hann a r su rttar. Reynslan muni ekki skera ar um.

Kalskir velkomnir!

Og reyndar allir arir! Ef i hafi gaman a sagnfri, sannleika og kalsku (rhyrndur oxmrnismi) endilega kkji www.vantru.is.


Njatestamentisfri H erfiasta akademska nm sem hgt er a fara segir gufrinemi.

etta finnst mr mjg trlegt og ekki dettur mr hug a rengja or gufrlingsins enda hann skili alla sam mna. Hsklanm er ekki auvelt eins og eir vita sem reynt hafa. Hvort eitthva eitt s erfiara en anna er erfitt a segja, sumt hentar einum betur en rum. En hva arf til a gera eitthva a erfiasta akademska nmi sem hgt er a fara ?

Sjlfur er g ekki mikill nmsmaur eins og sst af v a g sit og skrifa ennan pistil minni skrifstofu me fartlvuna strinu Caterpillar 962H v miur ekki kominn me internettengingu ar enn! Alvru nmsmenn f auvita gar grur og vel launaa innivinnu .a. ekki telst g til ess hps.

Reyndar kva g a skella mr skla haust, svona aukalega vi minn 11 tma vinnudag, og tk 20 einingar fyrir jl (15 sagnfri, 5 kennslufri) me mealeinkunn 8,5. Ekki fannst mr etta neitt takanlega erfitt enda hvort tveggja mikil hugaml hj mr. Hrna ur fyrr var g meira raunvsindalega sinnaur, tk fanga strfri, efnafri, elisfri, lffri, lffrafri, jarfri, forritun og gekk stundum vel en stundum illa. fannst mr sumt mjg erfitt enda raun ekki me mikinn huga nmsefninu en 109 einingar og eitt BSc prf var n samt rangurinn af streinu. Nna eru einingarnar ornar 129 og arar 15 btast vonandi vi vor. Einhvern tmann hlt g a n upp mastersgru ea jafnvel doktorinn ur en g lendi elliheimili.

En erfiasti fangi sem g hef lent var ltill og merkilegur krs, almennt kallaur flan en heitir rttu nafni Heimspekileg forspjallsvsindi. N hlja kannski einhverjir, flan er leiinleg skylda en varla alvru fangi. En mr fannst etta trlega erfitt vegna ess a g uppgtvai huga efninu en um lei a g hugsai ekki rtt. Hugsanahttur minn var niurnjrvaur raunvsindum og tlvuhugsun og hreinlega r ekki vi heimspekileg litaml og vangaveltur. g urfti a endurtengja hugsanavrana hausnum og a kostai tk og mikla erfileika.

annig a g skil vel gufringinn sem kvartar undan nmi gufrideild H. ar er nefnilega krafist trlegra hugarleikfimifinga akademskt nm forsendum trarlegra kennisetninga. etta er oxmrnismi sem hver maur sr a gengur ekki upp, heilinn heilbrigum einstaklingi hltur a engjast sundur og saman mean veri er a tengja hugsanaapparati upp ntt og ba til gufrilegu tengingarnar sem leyfa mnnum a vera hvort tveggja senn: Frimenn njatestamentisfrum og trair kristnir.

Gufri H hefur alltaf minnt mig sguna af v egar umdeildur en hrifamikill stjrnmlamaur r sr heimspeking sem upplsingafulltra. N arf hann ekki a ljga lengur, sgu menn, hann ltur bara heimspekinginn breyta sannleikanum. Gufringur hefi veri enn betri.

Gufrideild Hsklans Kaupmannahfn er ekki undir ennan hattinn seld. g er miki a sp a skella mr anga haust master njatestamentisfrum enda starfa ar tveir fremstu frimenn v svii, Thomas L. Thompson og Niels Peter Lemche. eirra nlgun er eingngu frileg, kristni kemur eim ekki vi nema sem rannsknarefni. annig er alvru akademsk frimennska.


A tra v trlegasta n raka er hlgilegt. Skyldi flki vita af essu?

trlegasta birtingarform eirrar sjlfviljugu blekkingar sem heitir trer hin kristna skpunarhyggja. a er illskiljanlegt a fullori flk skuli tra jafn mikla vitleysu, svipa oga tra jlasveininn. Reyndar er skpunin forsenda kristinna kennisetninga.a.a er kannski ekki vi ru a bast samflagi semrkisstyrkir blekkingarmeistarana.eir sem lta plata sig, en eru kannski smilega greindir ea rkfastir, hljta a komast a eirri niurstu a skpunin s nausynleg forsenda kristninnar. San er a spurning um a velja - heilbriga skynsemi ea dogmatska skpunarhyggju.

Eitt a fyrsta sem skpunarsinnar vera a htta a skilja ea taka mark eru vsindin. Algengasta aferin er s a draga fram hinar og essar vsindalegar kenningar sem hafa reynst vitlausar, ea sem eru ekki enn ngu gar, og hafa ar me afsanna alla vsindalega hugsun!Reynar er mjg algengt a flk rugli samanvsindalegri ekkingu vs. vsindalegri aferafri. ekking hvers tma er ekki endanleg en vsindaleg aferarfri er eina leiin til a komast a hinu raunverulega. Svo finnst mr varlegt af r a segja a eitthva s "vsindalega sanna".

Vsindin og vsindaleg aferarfri er mjg ungt fyrirbri, segjum a upphafi s hj Njton og Cartesusi fyrir um 300 rum. Alveg san hefur vsindaleg aferarfri sanna sig aftur og aftur og aftur og aftur. En vsindalegar kenningar hafa oft veri blva bull. Til dmis s jarfrikenning a meginlndin vru kjurr en hreyfust upp og niur. Rkrtt snum tma en afskrifa dag.

En vsindaleg aferarfri, sem byggist eirri kenningu a allt s skranlegt me vsindum t fr vsindalegum forsendum, hefur skapa heimsmynd sem er svo trlega miklu flknari og margreytilegri alla stai en nokkurn hefi ra fyrir egar biblan var skrifu og allt ar til allra sustu ldum. Hr gildir engu hvort vi skoum allra smstu einingar efnisins ea r allra strstu, hvort vi tkum elisfri ea efnafri ea efnisfri ea lfvsindin ll. Heimurinn er trlega grarlega miklu flknari en menn tldu og allt etta hfum vi uppgtva me vsindalegri aferarfri.

Sumt er enn utan fris vsindanna, er einfaldlega of flki til a festa hendur me nverandi ekkingu tt eitthva mii leiis. Til dmis mannsheilinn og etta furulega fyrirbri mevitund sem virist vera eitthvert a flknasta sem til er. einum mannsheila eru fleiri mgulegar leiir fyririr taugabo a fara fr einum enda til annars en eru frumeindir alheiminum. a sem gerist essum eina mannsheilaer af smuaf strargru ogallur tlvubnaur heimsins samanlagt (etta var reyndar tla fyrir nokkrum rum, allar tlvur heimsins gtu veri farnar a n samanlagri heilastarfsemi tveggja einstaklinga, og er aeins tt vimargbreytileika raflgnum, ekkimargbreytileika starfsemi sem er vntanlega miklu meiri).

Vsindaleg aferarfri hefur skapa ann heim sem vi ekkjum dag. n hennar engin inbylting, engin tlvubylting. Ekkert internet, ekkert rafmagn, engir blar,engin ntma sjkrahs,engin gileg innivinna.ur vann g semforritari og tlvukall, nna vinn hjlaskflu, hvorki hnn tlvurnar vru til n vsindalegrar aferarfri.

a sem mr finnst furulegast vi hugsunarhtt skpunarsinna, ogjafnvel allra kristinna, er a eir virist ekki hafa hugarflug til a skilja hva eir rauntra .Ef a vri rtt a gu hafi skapa heiminn er gu svo grarlega trlegt fyrirbri a engin or n a lsa v. ll okkar ekkingarleit sustu 300 rin me vsindalegri aferarfri er eins og barnaleikur, eins og a klra mlninguna hsi raunveruleikans.

Gu vri nnast endanlega flkinn og tilvist hans endanlega lkleg. Samt helda mennessu fram n ess a falla bkstaflega stafi yfir v a lta sr detta anna eins hug, eins og etta s eitthva sjlfsagt. Mrgum finnast kenningar skammtafrinnar illskiljanlegar og margt ar ganga mti almennri skynsemi. Gu slr almenna skynsemi kalda og verur aldrei skiljanlegur.

Ef gu er til er heimurinn svo geigvnlega flknari en vi hldum a a er eiginlega ekki hgt a lsa v. Kenningin um gu vri trlegasta og lklegasta kenning sem hgt vri a setja fram. Samt gera menn a, kannski n ess a tta ig v sem eru a segja? Kannski skilja eiretta ekki? Halda einhverju fram sem eirvita ekki hva er?

hvaa rkum ea forsendum byggir eir kenningu na? Hvar eru snnunarggn essarar alheimsbyltandi heimsmyndar sem eir heldur fram?

Heimsmynd ntmans er ru me vsindalegri aferarfri. fugt vi a sem flestir halda er ekkert, akkrat ekkert, sem hgt er a sj fr jru niri n sjnauka sem bendir til ess a jrin s hreyfingu. Jarmijukenningin er hin elilega niurstaa fornaldar og mialda. Brn og Kpernkus settu slmijukenningar snar fram jafnvel trarlegum forsendum frekar en vsindalegum (einkum Brn)en stjrnuskoanir Galles fru frekari rk fyrir henni au vru ekki yggjandi. egar san Tycho Brahe tai a afsanna slmijukenninguna me vsindalegum athugunum r hann ekki vi strfrina og fkk Kepler til a reikna fyrir sig.

Kepler uppgtvai a treikningarnir gengu einmitt best upp me slmiju + sporbaug. ar me voru komin mjg sterk rk fyrir slmijukenningunni en fram a Kepler voru raun enginyggjandi rk me henni. En engum datt hug a stjrnurnar vru eins langt burtu og r eru, smm saman uppgtvuu menn a flestar eirra vru trlega langt burtu en engan rai fyrir fjarlgum bor vi r sem eru vetrarbrautinni. a er ekki fyrr en me Hubble, vi upphaf 20. aldar, sem menn fara a gruna a til su arar vetrarbrautir og menn fara a skynja hina raunverulegu ravdd geimsins - og sm okkar.

essi heimsmynd stjrnufrinnar er studd grarlega mrgum athugunum og treikningum.a er ekki sjlfgefi a hn s hin endanlega og eina sanna heimsmynd en a er miklu fleira sem styur hana llu v sem vi ekkjum dag heldur sem mlir mti. essi heimsmynd er grarleg trleika snum mia vi jarmijukenningar mialda. Hn er samt eins og rykkorn samanburi vi gumijukenningu biblunnar. S kenning hefur engin haldbr rk bak vi sig. a heldur enginnhenni fram alvru sem gerir sr grein fyrir v hversu trlega miklu lklegri s kenning er mia vi allar arar. Engar mliniurstur, engar kenningar leiddar fram me vsindalegri aferarfri, engar tilgtur um sennilegar orsakir og afleiingar. Bara eitt strt alheimssvarthol sem heitir gu.

Gu er s trulegasta kenning sem hgt er a koma fram me til skringar nokkrum hlut. Hn er ar a auki rf, vi hfum ng af rum skringum og mjg fluga lei til a finna fleiri. Loks eru engar stareyndir semstyja hana nokkurn htt.essarrjr stareyndir, .e. gu er me lkindum trlegur, arfur og n snnunargagna, gerir a a verkum a allar tilraunir til a skra eitthva t fr gui, ea halda einhverju fram tengslum vi gu ea um gu eins og maur viti eitthva um hann, eru raun hlgilegar.


Sguskekkjur JVJ. Kirkjan eignir fyrir eigin rekstri.

Jn Valur Jensson er eins og margir trbrur hans, olir illa gagnrni og vinnur a v a bla skoanaskipti. Hann hefur meina mr a birta athugasemdir vi frslur hj honum (tt g fagni vinlega athugasemdum hans hj mr) og v neyist g til a svara honum hr. Hann endurbirtir gamla grein ar sem hann fer me furulegar sgutllkanir eignayfirtku Kalsku kirkjunnar snum tma auk missa annarra fullyringar, m.a. um a kirkjan eigi jarirnar og eigi a f fyrir r peninga. a s einhver heilagur rttur a a sem var stoli fyrir 500 rum eigi maur dag (annig er a j vast hvar, sj t.d. konungafjlskyldur hvarvetna). En jafnvel tt maur samykkji a kirkjan eigi og hafi tt jareignir, .e. efist ekki um eignarhald, er ekki ar me sagt a nverandi stand s umfljanlegt.

Fordmi fyrir v a vira ekki inglstar eignir er egar fyrir hendi. Rki hefur undanfarinn ratug ea svo teki til sn jarir og eignir almennings vert inglsingar, kjlfar laga um jlendur. Nokkrir dmar hafa falli eim mlum, m.a. hstarttardmar, og ar hefur ekki alltaf veri fylgt fornu eignarhaldi.

Jn Valur kemur me msar tlur um eignarhald kirkjustofnana jareignum hinum og essum tmum en tekst a skauta fram hj v a um 1550 tti kirkjan og a sem henni tilheyri helming jareigna slandi. tli honum finnist a ekki gileg tala? Sustu kalsku biskuparnir, Jn Arason og gmundur, riu til ngs 1527, hvor um sig me fjlmennt vopna li, samtals um 2700 manns undir vopnum. gmundur sektai menn og hirti af eim jarir, Jn Arason fr vopnaur um sveitir me sveinali, pndi og hrakti bali og tk jarir af bndum. etta voru vopnair fulltrar erlends valds a slsa undir sig eignir slendinga.

slenskir bndur kvrtuu sran undan ofurvaldi kirkjunnar, til dmis 1513 me bnabrfi til Konungs. Jarir eigu kirkjunnar borguu ekki tund en fjrungur tundar fr til ftkraframfrslu. Hin mikla eignatilfrsla var til ess a ftkraframlag fr sfellt minnkandi. "Fari var a lta etta sem jflagsmein" segir Helgi orlksson VI. riti slandssgusafns jhtarnefndar (Rvk 2003) en ri 1489 samykktu Sklholtsbiskup og hirstjri a tund yri fram greidd af eim jrum sem komi hefu eigu biskups undanfarin 20 r. Helgi telur vafaml a s samykkt hafi komi til framkvmda nema a litlu.

Jarasfnun Kalsku kirkjunnar var ekki einhver sjlfsg afleiing af kristni heldur vsvitandi ausfnum me vopnavaldi. Kirkjan var hemju rk en sendi jafnframt strar upphir suur til Rmar. Ofurvald kirkjunnar og fjrstreymi til tlanda var til ess a skir furstar og skandnavskir kngar tku sibt Lters fagnandi.

Klausturjarir fru strax undir konung, biskupsjarir voru seldar um 1800. Enn kirkjan verulegar jareignir, sbr. 2. mgr. 62. grein laga nr. 78/1997:

62. gr. Kirkjujarir og arar kirkjueignir sem eim fylgja, a frtldum prestssetrum og v sem eim fylgir, eru eign slenska rkisins, samkvmt samningum um kirkjueignir milli slenska rkisins og jkirkjunnar. Andviri seldra jara rennur rkissj.
Prestssetur, .e. prestssetursjarir og prestsbstair, sem prestssetrasjur tk vi yfir stjrn fr dms- og kirkjularuneytinu 1. janar 1994 me sari skjalfestum afhendingum fr dms- og mlaruneytinu, svo og prestsbstair, hs og arar eignir sem prestssetrasjur hefur keypt, eru eign jkirkjunnar me llum rttindum, skyldum og kvum samkvmt samningi um prestssetur milli slenska rkisins og jkirkjunnar.

Samkvmt lista heimasu prestssetrasjs eru 45 prestsetursjarir eigu jkirkjunnar, ar me taldar til dmis Staarstaur, Saurbr Hvalfjararstrnd, Borg Mrum, Oddi Rangrvllum, Sklholt, osfrv. osfrv.

Prestssetrasjur san anna eins af fasteignum ttbli. Mia vi jararver dag gti kirkjan auveldlega selt eignir fyrir um 50 milljari, sett r banka og fengi 2,5 - 3 milljari ri vexti! Hn v eignir fyrir eigin rekstri n egar og gott betur.

Prestsetrasjur var skv. lgum fr 1. jli 2007 sameinaur Kirkjumlasji og heyrir undir hann nna. Eftir rmt tla g a skoa betur essar jareignir, t.d. hvaa eignir a voru sem fru undir rki 1907 og 1997 og hvert sluandviri eirra var. Venjulegur hskaupandi tekur ln og greiir a upp. Hversu strt ln yrfti a taka til a endurgreislur vru 2,7 milljarir ri?

r jarir sem standa undir greislum til kirkjunnar dag voru sem sagt ekki prestsetur heldur venjulegar bjarir. Af hverju gat kirkjan ekki selt r sjlf og lifa af vxtunum? a hefi ekki breytt neinu um starfsemi kirkjunnar, etta voru bara venjulegar jarir n prestsetra ea kirkna.

jkirkjan er forrk stofnun, tli hn s ekki rkasta fyrirbri slandi dag innlendum eignum tali? Og fr san allan rekstrarkostna greiddan fr rkinu. J a er margt skrti kyrhausnum.


Sjnarvottar sgu satt og skrifuu guspjllin. Snnunin er hr!

Frsagnir guspjallanna af upprisunni eru eins lkar og r eru margar. Hafi guspjllin veri ritu af sjnarvottum er n ekki miki a marka . Ea hva? Reynum a lta dmi ganga upp og sjum hva gerist! En skoum fyrst hva guspjllin segja um ennan rlagarka morgun:

Mt 28:1-9 A linum hvldardegi, egar lsti af fyrsta degi vikunnar, komu r Mara Magdalena og Mara hin til a lta grfina. var landskjlfti mikill, v engill Drottins st niur af himni, kom og velti steininum og settist hann. Hann var sem elding sndum og klin hvt sem snjr. Varmennirnir skulfu af hrslu vi hann og uru sem rendir. En engillinn mlti vi konurnar: "r skulu eigi ttast. g veit, a r leiti a Jes hinum krossfesta. Hann er ekki hr. Hann er upp risinn, eins og hann sagi. Komi og sji stainn, ar sem hann l. Fari skyndi og segi lrisveinum hans: ,Hann er upp risinn fr dauum, sj hann fer undan yur til Galleu. ar munu r sj hann.` etta hef g sagt yur." Og r fru skyndi fr grfinni, me tta og mikilli glei, og hlupu a flytja lrisveinum hans boin. Og sj, Jess kemur mti eim og segir: "Heilar i!" En r komu, fllu fram fyrir honum og fmuu ftur hans.
Mk 16:1-8 er hvldardagurinn var liinn, keyptu r Mara Magdalena, Mara mir Jakobs og Salme ilmsmyrsl til a fara og smyrja hann. Og mjg rla hinn fyrsta dag vikunnar, um slarupprs, koma r a grfinni. r sgu sn milli: "Hver mun velta fyrir oss steininum fr grafarmunnanum?" En egar r lta upp, sj r, a steininum hafi veri velt fr, en hann var mjg str. r stga inn grfina og sj ungan mann sitja hgra megin, klddan hvtri skikkju og r skelfdust. En hann sagi vi r: "Skelfist eigi. r leiti a Jes fr Nasaret, hinum krossfesta. Hann er upp risinn, hann er ekki hr. Sj, arna er staurinn, ar sem eir lgu hann. En fari og segi lrisveinum hans og Ptri: ,Hann fer undan yur til Galleu. ar munu r sj hann, eins og hann sagi yur`." r fru t og flu fr grfinni, v tti og ofbo var yfir r komi. r sgu engum fr neinu, v r voru hrddar.
Lk 24:1-10 En afturelding fyrsta dag vikunnar komu r til grafarinnar me ilmsmyrslin, sem r hfu bi. r su , a steininum hafi veri velt fr grfinni, og egar r stigu inn, fundu r ekki lkama Drottins Jes. r skildu ekkert essu, en br svo vi, a hj eim stu tveir menn leiftrandi klum. r uru mjg hrddar og hneigu andlit til jarar. En eir sgu vi r: "Hv leiti r hins lifanda meal daura? Hann er ekki hr, hann er upp risinn. Minnist ess, hvernig hann talai vi yur, mean hann var enn Galleu. Hann sagi, a Mannssonurinn skyldi framseldur vera hendur syndugra manna og krossfestur, en rsa upp rija degi." Og r minntust ora hans, sneru fr grfinni og kunngjru allt etta eim ellefu og llum hinum. essar konur voru r Mara Magdalena, Jhanna og Mara mir Jakobs og hinar, sem voru me eim. r sgu postulunum fr essu. En eir tldu or eirra markleysu eina og tru eim ekki. Ptur st upp og hljp til grafarinnar, skyggndist inn og s ar lkklin ein. Fr hann heim san og undraist a, sem vi hafi bori.
Jh 21: 1-18 Fyrsta dag vikunnar kemur Mara Magdalena til grafarinnar svo snemma, a enn var myrkur, og sr steininn tekinn fr grfinni. Hn hleypur v og kemur til Smonar Pturs og hins lrisveinsins, sem Jess elskai, og segir vi : "eir hafa teki Drottin r grfinni, og vr vitum ekki, hvar eir hafa lagt hann." Ptur fr t og hinn lrisveinninn, og eir komu til grafarinnar. eir hlupu bir saman. En hinn lrisveinninn hljp hraar, fram r Ptri, og kom undan a grfinni. Hann laut inn og s lnbljurnar liggjandi, en fr samt ekki inn. N kom lka Smon Ptur eftir honum og fr inn grfina. Hann s lnbljurnar liggja ar og sveitadkinn, sem veri hafi um hfu hans. Hann l ekki me lnbljunum, heldur sr samanvafinn rum sta. gekk einnig inn hinn lrisveinninn, sem komi hafi fyrr til grafarinnar. Hann s og tri. eir hfu ekki enn skili ritninguna, a hann tti a rsa upp fr dauum. San fru lrisveinarnir aftur heim til sn. En Mara st ti fyrir grfinni og grt. Grtandi laut hn inn grfina og s tvo engla hvtum klum sitja ar sem lkami Jes hafi legi, annan til hfa og hinn til fta. eir segja vi hana: "Kona, hv grtur ?" Hn svarai: "eir hafa teki brott Drottin minn, og g veit ekki, hvar eir hafa lagt hann." A svo mltu snr hn sr vi og sr Jes standa ar. En hn vissi ekki, a a var Jess. Jess segir vi hana: "Kona, hv grtur ? A hverjum leitar ?" Hn hlt, a hann vri grasgarsvrurinn, og sagi vi hann: "Herra, ef hefur bori hann burt, segu mr, hvar hefur lagt hann, svo a g geti stt hann." Jess segir vi hana: "Mara!" Hn snr sr a honum og segir hebresku: "Rabbn!" (Rabbn ir meistari.) Jess segir vi hana: "Snertu mig ekki! g er ekki enn stiginn upp til fur mns. En faru til brra minna og seg eim: ,g stg upp til fur mns og fur yar, til Gus mns og Gus yar."` Mara Magdalena kemur og boar lrisveinunum: "g hef s Drottin." Og hn flutti eim a, sem hann hafi sagt henni.

Fjrar tgfur, engar tvr eins. Mara Magdalena kemur og fer, kemur fyrst ea ekki, snertir Jes ea ekki, kemur ein ea ekki. Smon Ptur kemur mist einn ea fylgd annarra. En bum vi, n vitum vi ekki fyrir vst a hr su ekki margar Mara Magdalena fer. Mara var algengt nafn og Magdalena merkir eitthva bor vi fr bnum Magdala. r hefu vel geta veri nokkrar. Ef vi segjum svo a Ptur og Smon Ptur su ekki smu mennirnir gti dmi fari a ganga upp. Fjrar askildar heimsknir, fjrir askildir hpar.

Vi nnari athugun kemur lka ljs a frsagnirnar gerast ekki sama tma. Frsgnin Jhannesi virist vera fyrst, ar kemur Mara svo snemma a enn var myrkur. Hj Mattheusi hefst sagan egar lsti af fyrsta degi vikunnar, nokkru fyrir slarupprs. Hj Markusi mjg rla ... vi slarupprs og hj Lkasi afturelding. Grskan er einnig skr me fjrar tmasetningar, nnar tilteki myrkri (skotiax) hj Jhannesi, vi slarupprs (epijwskoush) hj Mattheusi, eftir slarupprs (anateilantox tou eliou) hj Marksi og einfaldlega snemma morguns (baqeox) hj Lkasi.

Frsgn Jhannesar tti v a koma fyrst. En gti veri a r flttist saman? Skoum mli nnar og hfum huga a hr er mikill singur og lti, tti og mikil glei, tti og ofbo, hrsla og asvif. Ekki nema von a flk geti ruglast og fari a sj ofsjnir sem gti auvita skrt alla englana sem eru mist hr ea ar.

Byrjum Jhannesi. ar kemur ein kona, Mara Magdalena, a grfinni, finnur hana tma og hleypur til Smon Pturs og hins lrisveinsins. eir tveir hlaupa af sta, hinn er fljtari frum. N er fari a birta af degi, skiptum yfir til Mattheusar.

N koma tvr konur, enn ein Mara Magdalena samt Maru hinni. er landskjlfti mikill slensku ingunni en mtti eins a sem mikil lti og gti tt vi hlaupandi mann hinn lrisveininn r Jhannesi! r stllur ruglast ltunum, halda a hann s engill, eiga vi hann or en hlaupa burtu beint flasi Smoni Ptri og halda a hann s Jes!

Aftur yfir Jhannes. Hinn lrisveinninn er kominn a grfinni en fer ekki inn. Smon Ptur kemur a grfinni, fer inn. N er komin slarupprs, skiptum yfir til Marksar.

rjr konur koma a grfinni, rija Mara Magdalena samt Maru mir Jakobs og Salme. r fara inn grfina og hitta ar engil (Smon Ptur!) sem segir eim a fara og lta Ptur vita. r fara en ora ekki a lta vita.

Aftur yfir Jhannes. N fer hinn lrisveinninn inn grfina, eir eru ar bir Smon Ptur og hinn. Enn er aftureldingu, skiptum yfir til Lkasar.

N koma margar konur, Mara Magdalena, Mara moir Jakobs, Jhanna og hinar. r hitta tvo engla grfinni (Smon Ptur og hinn lrisveininn!), sna vi og lta lrisveinina vita og n loks frttir Ptur af essu og fer a grfinni.

Aftur yfir til Jhannesar. Mara Magdalena er aftur komin a grfinni, grtandi ltur hn inn og sr tvo engla (Smon Ptur og hinn lrisveininn). Hn vi or en snr svo aftur til baka og mtir nna Jes n ess a ekkja hann fyrstu (hr er kominn Ptur sem komst loks af sta hj Lkasi). mean au eigast vi last Smon Ptur og hinn lrisveinninn burtu annig a egar Ptur ggjist inn grfina eru allir farnir.

arna er sem sagt bi a tvinna saman fjrar frsagnir af sama atburinum me eim htti a hann gti hafa gerst en sem tmur ruglingur og lti, misskilningur og hystera. Og, j, me v a gera r fyrir fjrum konum sem heita Mara Magdalena. Annars er sniugt hvernig konunum fjlgar hverri fer, eftir v sem singurinn magnast!

En hva me upphafi, egar Mara Magdalena kemur myrkri og finnur tma grf. Getur veri a hn hafi villst myrkrinu? a gti einmitt best veri v Jhannesarguspjalli er sagt fr annarri grf sama sta, grf Lazarusar, sem Jes hafi einmitt opna viku ur me v a lta renna fr steini (Jh. 11:39) en Lazarus var sveipaur lkbljum og me sveitadk hvort tveggja var skili eftir stanum (Jh. 11:44). Allt passar etta eins og fls vi rass.

Hr er lausnin v komin. Guspjllin fjgur eru dagsnn sjnarvottafrsgn af v egar Mara Magdalena ruglaist grfum, san tku vi tm lti og ruglingur ar sem trheitar konur su engla ar sem voru flagar eirra og allir ruglast llum sannkallaur gamanleikur vi grfina.


jkirkjan missir 5-6 vegna rskrninga hvern virkan dag.

Strfelldar rskrningar r jkirkjunni er stareynd. jkirkjan hefur dregist saman hlutfallslegar v a vera 92,7% jarinnar 1990 a a vera 80,7% ri 2007.Margir halda eflaust a skringarinnar s a leita miklum innflutningi flks til landsins sem fstir eru skrir jkirkuna en svari er ekki svo einfalt. ri 2007 fjlgai jkirkunni um 0,09% og rskrningar eru milli 1000 og1500 ri. jkirkjan missir vum hlft prsent melima sinna ri vegna rskrninga en sjlfkrafa skrning nfddra barna kemur vegfyrirraunfkkun.

Eftirfarandi tlur sna etta svart hvtu: (Kri Svan Rafnsson tk saman r tlum Hagstofunnar):

19941647-3971250
1995777-653124
19961248-2237-989
19971536-912624
19981945-6171328
19992115-8821233
20002097-9311166
20011610-765845
2002886-686200
20031438-843595
20041563-953610
20051918-8511067
20061718-1212506
2007227

Fremsti dlkurinn eru sjlfkrafa skrningar (fddir inn jkirkju - brottfluttir/ltnir), midlkurinn eru nett mevitaar skrningar, aftast er fjlgunin. jkirkjan er a missa 1 - 2 prsentustig ri, me v framhaldi verur hn auvita horfin fyrir lok aldarinnar.

Fjlgunin 2007 er ekki nema 0,09%, langt innan vi a sem vri ef ekki kmu til strfelldar rskrningar. r tlur hafa enn ekki veri birtar fyrir 2007 en a m tla a r su milli 1200 og 1500 mia vi undanfarin r, jafnvel enn meira (fer miki eftir fremsta dlk). Ea me rum orum, 6-7 rskrningar umfram innskrningar hverjum einasta virka degi sem Hagstofan er opin. g veit ekki me ykkur, mr finnst etta hrikalegt!


Trlausir strsti hpurinn utan jkirkjunnar - og fjlgar hraast. Bjrn Bjarnason birtir tlurnar.

Bjrn Bjarnason er sannkllu gullnma gagnlegra upplsinga. Samkvmt tlum bloggsu dms- og kirkjumlarherra (http://www.bjorn.is/dagbok/nr/4295) fjlgar trlausum hraar en melimum allra strstu kristnu safnaanna.Aeins Kalski sfnuurinnrtt heldur trlausa og skrist auvita af miklu streymi kalskra einstaklinga til landsins. Fjlgun Kalskra meal innfddra slendinga hltur a vera hverfandi!

Hr eru tlurnar fyrir 2006 og 2007, fimm strstu "sfnuir" landsins strarr.

2006 2007 Fjlgun
jkirkjan252.234252.4612270,1%
Utan trflaga7.9978.760*7639,5%
Kalskir7.2837.9976949,5%
Frkirkjan Rvk7.0097.4984897,0%
Frkirkjan Hf.4.7575.0242675,6%

* Fjldi trlausra ri 2007 er tlaur, Bjrn Bjarnason gefur upp 2,8% af heildarfjlda slendinga sem voru312.872, fst rmlega 8.760. egar endanlegar tlur birtast hj Hagstofunni gti skeika allt a 0,04% af heildarfjlda ea 125 manns. a er v mgulegt a Kalskir hafi vinninginn tlum en allt eins lklegt a skekkjan gangi hinn veginn.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband