Hrun kristninnar í beinni.

Margir menn innan kirkjunnar og stuðningsmenn hennar hafa gengið heldur langt í að tengja saman kristni og þjóðerni og að því er virðist á þeirri (ósögðu) forsendu að ef þú ert ekki kristinn þá ertu ekki alvöru Íslendingur. Þessir menn eru að spyrða sama þjóðrembu og kristni, réttlæta kristnina út frá þjóðrembuni.

það er fátt sem er jafn sterkur vitnisburður um hrun kristninnar sem hugmyndakerfis. Ekki einn einasti varnarmaður kirkjunnar hefur reynt að verja hana opinberlega á þeirri forsendu að hún sé boðberi Krists!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

Góður punktur Brynjólfur...þetta ofstæki tók kaþólskan undir í Balkanskagastríðunum...hvor sín kirkjudeildin.  En sannleikurinn er sá að þannig fiskar hún mest

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 14.12.2007 kl. 18:49

2 Smámynd: Brynjólfur Þorvarðsson

Með því að höfða til lægstu hvatanna? Ja, vont er þeirra ranglæti, verra þeirra réttlæti sagði einhver.

Brynjólfur Þorvarðsson, 14.12.2007 kl. 19:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband